Eftir að athöfnin hefur verið skipulögð, ákveðið hverjir að henni koma, sálmar og tónlist ákveðin er sálmaskrá sett upp. Hægt er að velja um sálmaskrá í tvíbroti eða þríbroti. Góða mynd þarf af hinum látna ásamt myndum sem aðstandendur vilja hafa í skránni.

Þríbrotin sálmaskrá.
Tvíbrotin sálmaskrá.
Þríbrotin sálmaskrá með myndum og grunnmynd undir texta.