Kostnaður
Kostnaðarliðir eru þættir sem hafa þarf í huga. Greftrun eða brennsla er greidd af Kirkjugörðunum.
Verðdæmi:
Útfararþjónusta 98.000-155.000-175.000
Prestþjónusta frá 41.477 kr.
Kista, jarðsetning 158.000 til 363.000 kr.
Kista, bálför 158.000 til 363.000 kr.
Sæng, koddi, blæja 16.500 kr. (v.innflutt kista)
Líkklæði 15.000 kr.
Stór kross með skilti 25.000 kr.
Duftker 19.500 til 60.000 kr.
Akstur vegna bálfarar 31.200 kr.
Organisti við útför 59.067 kr.
Organisti við kistulagningu 29.524 kr.
Orgelleikur á undan útför 29.524kr.
Kór 100.000 kr. og uppúr.
Kistuskreyting 37.000 kr. og uppúr.
Altarisvendir frá 15.000 kr.
Sálmaskrá 100 stk. frá 45.990 kr.
Líkhúsgjald 22.800 kr.
Umsýslugjald frá 7.000 kr.