Kostnaður

Kostnaðarliðir eru þættir sem hafa þarf í huga. Greftrun eða brennsla er greidd af Kirkjugörðunum.

Verðdæmi:

Útfararþjónusta 91.000-130.000-155.000

Prestþjónusta frá 35.322 kr.

Kista, jarðsetning 130.000 til 276.000 kr.

Kista, bálför 116.932 til 276.000 kr.

Líkklæði 14.500 kr.

Stór kross með skilti 20.500 kr.

Lítll kross með skilti 17.500 kr.

Duftker 14.500 til 60.000 kr.

Akstur vegna bálfarar 29.120 kr.      

Organisti við útför 48.997 kr.        

Organisti við kistulagningu 24.490 kr.

Orgelleikur á undan útför 24.490 kr.

Kór 100.000 kr. og uppúr.

Kistuskreyting 33.000 kr. og uppúr.      

Altarisvendir frá 15.000 kr.      

Sálmaskrá 100 stk. frá 45.990 kr.

Líkhúsgjald 22.800 kr.

Umsýslugjald frá 6.500 kr.