Tónlist og flutningur hennar er hluti af athöfn. Hér eru helstu lög og sálmar sem hægt er að óska eftir flutningi á í athöfnum.

Útfararsöngur

Barn

Bláu augun þín

Drottinn er minn hirðir

Dýrðarsöngurinn

Ég bið að heilsa (Nú andar suðrið)

Ég er kominn heim

Ég leitaði blárra blóma

Ég trúi á ljós (Amazing grace)

Ég veit þú kemur í kvöld til mín

Faðir vor

Fögur er foldin

Gullnu vængir

Hafið lokkar og laðar

Hallelúja

Heyr mína bæn

Hótel jörð

Húmar að kveldi

Ísland er land þitt

Kveðja (Bubbi Mortens)

Kvæðið um fuglana

Kvöldblíðan lognværa

Kvöldið er fagurt

Kvöldsigling

Liljan

Litli tónlistarmaðurinn

Litli vin

Líttu sérhvert sólarlag

Lýsa geislar um grundri (Á heimleið)

Maístjarnan

Nótt

Nú sefur jörðin

Næturljóð

Orðin mín

Ómissandi fólk

Pílagrímakórinn

Rósin

Sefur sól hjá ægi

Sjómannavísa

Smávinir fagrir

Sofðu unga ástin mín

Stolt siglir fleyið mitt

Suðurnesjamenn

Söknuður

Traustur vinur

Undir bláhimni

Undir dalanna sól

Vem kan segla förutan vind

Við gengum tvö

Vikivaki (Valgeir)

Vor í Vaglaskógi

Yndislega eyjan mín (Heimaey)

Það er svo margt

Það þarf fólk eins og þig

Þakkarbænin

Þakklæti

Þannig týnist tíminn

Þú ert aldrei einn á ferð

Þú komst í hlaðið

Útfararsálmar

038 – Á hendur fel þú honum

041 – Víst ertu Jesús, kóngur klár

043 – Ó þá náð að eiga Jesú

143 – Ég kveiki á kertum mínum

166 – Fræ í frosti sefur

270 – Hin langa þraut er liðin

271 – Kallið er komið

273 – Allt eins og blómstrið eina

308 – Heyr, himna smiður

352 – Lýs milda ljós

357 – Þú Guð sem stýrir stjarna her

372 – Langt er flug til fjarra stranda

373 – Vertu Guð faðir faðir minn

375 – Hærra minn Guð til þín

402 – Drottinn vakir

418 – Hvað bindur vorn hug

435 – Yndislega ættarjörð (Blessuð sértu sveitin mín)

507 – Ó faðir gjör mig lítið ljós

510 – Nú legg ég augun aftur

551 - Í bljúgri bæn

594 – Ó vef mig vængjum þínum

703 – Líður að dögun (Morning has broken)

712 – Dag í senn

720 – Ég er á langferð

Aðrir sálmar

Ég trúi á ljós

Leiddu mína litlu hendi

Ég krýp og faðma