Hlýleg minningarstund

Nú eru samkomutakmarkanir sífellt að taka breytingum. Við bendum á að fylgjast vel með þeim reglum sem í gildi eru hverju sinni varðandi takmarkanir á fjölda fólks í sama rými og taka mið af því við ákvörðun um erfidrykkju. Þessar reglur má nálgast hér á Covid.is.

Alla jafna höfum við aðstoðað og veitt ráð varðandi erfidrykkjur en minna er um að aðstandendur velji að hafa erfidrykkju í undangengnum samkomutakmörkunum.