Hlýleg minningarstund

Nú þegar samkomutakmarkanir eru ekki lengur í gildi bendumvið á að við höfum alla jafna aðstoðað og veitt ráð varðandi erfidrykkjur.

Misjafnt er hvernig óskir hins látna og aðstandenda eru varðandi erfidrykkju en við bendum á hefðbundnar leiðir eins og kaffihlaðborð eða pinnamat og getum ráðlagtmeð aðila sem bjóða slíka þjónustu.